Neyðarkallinn 2015

Þá fer að styttast í sölu Neyðarkallsins þetta árið. Sem fyrr er þetta ein af mikilvægustu fjáröflunum björgunarsveitanna á landinu og verða félagar sveitanna væntanlega sýnilegir um allt land. Eins og endra nær verður nýr kall afhjúpaður á næstu dögum, en hér er smá „tease“ fyrir opinbera birtingu 🙂

Salan hefst fimmtudaginn 5. nóvember og stendur til laugardagsins 7. nóvember.allir teaser