Leit við Nesjavelli

Seint í gærkvöldi var kallað út til leitar að manni sem saknað var á svæðinu í kringum Hengil og Nesjavelli. Einn bíll frá FBSR með fimm leitarmenn og einn bílstjóra fór til leitar en alls tóku 17 sveitir þátt í leitinni. Maðurinn fannst látinn seinna um kvöldið. Talið er að hann hafi orðið úti.

Skildu eftir svar