Landshlutafundurinn í Flensborg

Frábærar umræður á fundinum og málstofurnar voru stórgóðar.  Mörg þörf málefni rökrædd og skoðanir annarra eininga voru virkilega athyglisverðar og hvetjandi.