Greinasafn fyrir flokkinn: Lávarðar

Jakob Albertsson látinn

Kæru félagar, aðfaranótt sunnudags lést Jakob Albertsson, félagi okkar og Lávarður, eftir skammvinn veikindi. Við minnumst Kobba,eins og hann var kallaður, með söknuði og virðingu. Við vottum fjölskyldu hans okkar dýpstu samúðarkveðjur.

Jakob Albertsson

Jakob Albertsson