Aukaaðalfundur – fundarboð

Kæru félagar!
 

Stjórn FBSR boðar til aukaaðalfundar þriðjudaginn 12. desember 2017 klukkan 20:00 í húsakynnum FBSR að Flugvallarvegi.

 

Dagskrá aukaaðalfundar:

  1. Formaður setur fundinn og ber fram tillögu um fundarstjóra og fundarritara. 
  2. Ársreikningur lagður fram til samþykktar 
  3. Önnur mál

Við hvetjum alla félaga til að mæta á fundinn og kynna sér ársreikninginn.

 
Stjórnin.

Skildu eftir svar