Af Landsbjargarsíðunni

Inná heimasíðunni landsbjorg.is er skemmtileg grein sem allt björgunarsveitafólk ætti að lesa. Greinin samanstendur af tveimur bréfum sem félaginu barst frá fólki sem hefur þegið aðstoð björgunarsveita og segja þau frá sinni upplifun í kringum það.

Beinn hlekkur á fréttina er hér