Ísklifur í Suðursveit

Á laugardaginn voru undanfarar settir í viðbraðgsstöðu vegna tveggja ísklifrara í Suðursveit.  Reyndist óþarft að senda þá af stað þar sem að skömmu síðar kom afturköllun en þá höfðu klifrararnir skilað sér niður óstuddir og í góðu lagi. 

Skildu eftir svar