Flugeldasölustaðir Flugbjörgunarsveitarinnar

Flugeldasala björgunarsveitanna er stærsta fjáröflun sjálfboðaliðastarfsins og skiptir því öllu máli. 

Í ár eru sölustaðir okkar á fjórum stöðum. Í félagsheimilinu við Flugvallarveg, fyrir framan World Class í Kringlunni, við Frumherja í Mjódd og við Norðlingabraut í Norðlingaholti. 

Vöruúrvalið gríðarlega gott og sérstaklega má minna á Skjótum Rótum fyrir alla en sérstaklega þá sem ekki kaupa flugelda en vilja styðja við starfa björgunarsveita. Þá mætir þú til ykkar, kaupir pappírstré og næsta sumar verður gróðursett tré í Áramótaskógi Slysavarnafélagsins Landsbjargar við Þorlákshöfn. 

Skildu eftir svar