Þrettándasalan

Í dag mánudag og á morgun þriðjudaginn 6. janúar, Þrettándinn, verður FBSR með flugeldasölu í húsnæði sínu við Flugvallarveg.  Opið er frá 13 til 21 báða dagana.