Þrettándasala

Þrettánda flugeldasala fer fram miðvikudaginn 5. og fimmtudaginn 6. janúar í húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar við Flugvallarveg.

Sölustaðurinn verður opin sem hér segir:

Miðvikudagur: 12:00 – 22:00

Fimmtudagur: 12:00 – 20:00