Jólatrjáasalan að byrja

Nú eru spennandi tímar framundan! Jólatrjáasala FBSR hefst á fimmtudaginn 12. desember nk., kl. 12.00, á Flugvallarvegi. Opnunartímar eru sömu og fyrr, kl. 12-22 virka daga og 10-22 um helgar. Verið hjartanlega velkomin að velja fallegan þin, furu og/eða grenitré, greinar, friðarljós og/eða jólatrésfót.

Sjá má staðsetningu FBSR og sölunnar hér.

Nánari upplýsingar um söluna og myndir frá sölustaðnum er að finna á facebook síðu FBSR. 

jola2 jola1