Jólatrésalan er hafin

Enn eitt árið er hafið í jólatrésölunni Tveir sölustaðir eru í ár sem eru Grasagarðurinn í Laugardal og svo í húsi FBSR á Flugvallarvegi.

Opnunartímar í húsi FBSR eru :
12:00-22:00 virka daga
10:00-22:00 um helgar

Opnunartímar í Grasagarðinum eru :
13:00-17:00 um helgarnar 10-11. desember og 17-18 desember

Höfum til sölu jólatré, greni og jólatréfætur.

Heitt kakó á könnunni og piparkökur
Verið hjartanlega velkomin

YKKAR STUÐNINGUR ER OKKAR STYRKUR.

Með bestu kveðjum FBSR.