Jólatré og Flugeldar

Nú fer söluvertíðin að byrja en eins og áður fylgir því smá vinna fyrir félagsmenn.  Til að undirbúa fólk fyrir sölurnar þá verður sölunámskeið og pepphittingur fimmtudagskvöldið 6. desember niðrí sveit klukkan 20:00.  Léttar veitingar og herlegheitum, gerum þetta skemmtilega. 

Ef þú vilt negla strax vakt á sölustað sendu þá póst á [email protected] eða [email protected] Þeir koma svo upplýsingunum áfram til viðeigandi sölustjóra.

Skildu eftir svar