Jólatré FBSR

Miðvikudaginn 10.des opnar jólatréssala FBSR í húsi okkar við Flugvallarveg. 
Hátt er til lofts og vítt til veggja þannig að nægt rými er til að ganga um og skoða trén.