Jólatré

Sala Flugbjörgunarsveitarinnar á jólatrjám er hafin. 
Erum á Flugvallarvegi alla virka daga frá 12 til 22 og frá 10 til 22 um helgar.  Einnig erum við um helgar við Grasa- og húsdýragarðinn í Laugardal frá 13 til 18.

Hlökkum til að sjá ykkur!