Flugeldasalan komin á fullt

946083_10151788025706526_974925582_n

Flugeldasala björgunarsveitanna er komin á fullt þetta árið og sem fyrr er Flugbjörgunarsveitin með fjölda sölustaði víðsvegar um Reykjavík þar sem hægt er að kaupa mikið úrval flugelda og styrkja starf sveitarinnar á sama tíma.

 

Risaflugeldamarkaðir FBSR eru á eftirfarandi stöðum:

  • Í húsnæði FBSR við Flugvallarveg
  • Í Kringlunni við World Class
  • Við Mjódd, á planinu milli Nettó og Strætó.

Þá erum við einnig með sölustaði

  • Í Norðlingaholti, við Breiðholtsbraut
  • Við Hólagarð

1013636_10152601922561172_8473043809949474908_n 551488_10152926139416215_1301953767352490718_n