Flugeldasala

Flugeldasala Flugbjörgunarsveitarinnar er hafin. Það eru 5 sölustaðir víðsvegar í Reykjavík.

  • Við Flugvallarveg
  • Í.R. við Skógarsel
  • Við B&L húsið Grjóthálsi
  • Skátaheimilinu Hraunbæ
  • Verslunarmiðstöðin við Hólagarð

Opnunartímar:

10-22 alla daga

10-16 á Gamlársdag

Flugbjörgunarsveitin þakkar allan stuðninginn í gegnum árin og hlakkar til að sjá sem flesta á einum af sölustöðum okkar.