Flugeldar

Þá er komið að hinni árlegu flugeldasölu björgunarsveitanna.  Þetta árið verða sölustaðir Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík fimm talsins á eftirfarandi stöðum:

  • Í húsi Flugbjörgunarsveitarinnar við Flugvallaveg (á móts við Valsheimilið).
  • Við Grjótháls (fyrir framan Össur).
  • Í húsi ÍR við Skógarsel.
  • Við Kringluna, fyrir framan World Class.
  • Við Hólagarð.

Sölustaðir verða opnir sem hér segir:

  • Laugardaginn 28. desember: 10:00 – 22:00.
  • Sunnudaginn 29. desember: 10:00 – 22:00.
  • Mánudaginn 30. desember: 10:00 – 22:00.
  • Þriðjudaginn 31. desember: 10:00 – 16:00.

Takk fyrir stuðninginn!