FBSR þakkar stuðninginn

Félagar Flugbjörgunarsveitarinnar þakka stuðninginn í liðinni flugeldasölu.

Þeir fjármunir sem söfnuðust fara í æfingar, útköll og tækjabúnað svo við getum alltaf verið klár þegar þið þurfið á okkur að halda.

Skildu eftir svar